Ferđafélagiđ Fjörđungur
Fjörđungur | Skálarnir | Leiđarlýsing | Myndir

Um Ferđafélagiđ Fjörđung

  Félagiđ á ţrjá skála á Gjögraskaga, á Látrum, í Keflavík og á Ţönglabakka. Ţetta voru áđur skipbrotsmannaskýli í umsjón Slysavarnarfélagsins Ćgis og síđar Björgunarsveitarinnar Ćgis á Grenivík.

  Keflavík Ţönglabakki Látur


  Starf björgunarsveita nú á dögum snýst um allt annađ en halda viđ gömlum skipbrotsmannaskýlum sem ekki hafa lengur ţađ hlutverk sem ţeim var upphaflega ćtlađ. Björgunarsveitin vildi fyrir alla muni losna viđ ţessi hús sem ţurftu orđiđ mikiđ viđhald og gaf ţau ţess vegna Ferđafélaginu Fjörđungi áriđ 2006. Félagiđ hafđi ţá ekki starfađ í mörg ár og var endurreist til ađ taka viđ ţessu hlutverki. Frá ţessum eignaskiptum var formlega gengiđ 2009.

  Verđ:  
  3000 kr. á mann fyrir nóttina í öllum skálum nema
  á Gili kostar nóttin 4000kr. á mann. 
  Stađfestingagjald er 1000 kr.

  Prentvćn útgáfa

   

    Núna: 2
    Í dag: 26
    Í allt: 104740