Ferđafélagiđ Fjörđungur
Fjörđungur | Skálarnir | Leiđarlýsing | Myndir
Skálarnir /

Keflavík

Keflavík

Keflavík


Vetur 3.000kr. Nóttin á mann
Sumar 3.000kr. Nóttin á mann

Jörđin fór í eyđi 1906 og skipbrotsmannaskýliđ var byggt 1951 af Slysavarnardeild kvenna á Akureyri. Ţađ var gríđarlega mikiđ framtak hjá ţeim ágćtu konum. Ţar fór fremst í flokki Sesselja Eldjárn, mikill skörungur. Húsiđ er úr timbri, klćtt utan međ asbesti. Gólfiđ er steypt, grófpússađ. Stćrđ um 4 x 6 m. Pínulítil forstofa og svefnskáli međ „eldhúsbekk“ í öđrum endanum og átta kojum. Húsiđ hefur haldiđ sér vel en til stendur ađ skipta um glugga og ţak, brjóta niđur skorstein og laga innréttingu. Nýr gasofn er til upphitunar skálanum og tvćr gashellur til ađ elda á. Úti er náđhús međ ţvottavaska og vatnssalerni.

Prentvćn útgáfa

 

  Núna: 1
  Í dag: 23
  Í allt: 104737